Steinunn Stefánsdóttir

BA Sálfræði
MSc Viðskiptasálfræði
MSc Streitufræði
Aðsetur

Sími

Netfang
 

 
 
Strandgata 11
220 Hafnarfjörður
697 83 97
starfsleikni@starfsleikni.is

 Forsíða  Starfshópar  Stjórnendur  Einkaráðgjöf

Stjórnendur - Fræðsla, ráðgjöf og handleiðsla

Vinnustaðir, stjórnendahópar og stjórnendur eru mjög mismunandi. Þess vegna sníður Starfsleikni lausnir að þörfum og aðstæðum hverju sinni.

Margir stjórnendur, bæði nýjir stjórnendur, en ekki síður mjög reyndir stjórnendur nýta sér einkaráðgjöf, þjálfun eða handleiðslu. Sumir tímabundið til að fá þjálfun eða utanaðkomandi sjónarhorn varðandi einstök stjórnunartengd mál. Aðrir reglulega, til að hafa tækifæri til að ræða mannlega þætti eða persónulegan árangur í stjórnunarstarfinu.

Endilega hafið samband með tölvupósti eða í síma til að ræða möguleikana á greiningu, fundi, ráðgjöf, námskeiði, fyrirlestri, þjálfun, ráðgjöf, handleiðslu eða einstaklingsmiðaðri stjórnendaráðgjöf eða einkafundi sem tengist til dæmis þáttum á eftirfarandi lista.

Leiðtogahæfni
Stjórnun starfsanda
Stjórnun frammistöðu
Samstarf í stjórnendahópi
Stjórnun teyma og vinnuhópa
Hvatning, hollusta starfsfólks
Breytingar, breytingastjórnun
Viðkvæm starfsmannamál
Samtalstækni
Hrós og hvatning
Hvetjandi gagnrýni
Starfsmannasamtöl
Frammistöðusamtöl
Samningatækni
Lausn ágreinings
Val og ráðningar í störf
Móttökur og þjálfun nýliða
Álags- og tímastjórnun
Kulnun og streitustjórnun
Einkalíf og stjórnun - samspil hlutverka
Heilbrigður lífsstíll - sterkari stjórnandi

Athugið að listinn nær yfir dæmigerð viðfangsefni en er alls ekki tæmandi.

Sjá einnig dæmi um viðfangsefni undir flipunum „Starfshópar“ og „Einkaráðgjöf“„starfshópar“ og „einstaklingar“ hér fyrir ofan. Margt af því sem þar er nefnt hentar sem viðfangsefni með stjórnendum.

 
 

© 2003-2012. Steinunn Stefánsdóttir.
Myndir: Siggi Eggertsson 2003.