Steinunn Stefánsdóttir

BA Sálfræði
MSc Viðskiptasálfræði
MSc Streitufræði
Aðsetur

Sími

Netfang
 

 
 
Strandgata 11
220 Hafnarfjörður
697 83 97
starfsleikni@starfsleikni.is

 Forsíða  Starfshópar  Stjórnendur  Einkaráðgjöf

Starfshópar - Fræðsla, ráðgjöf og handleiðsla

Vinnustaðir og starfshópar eru mjög mismunandi. Þess vegna sníður Starfsleikni lausnir að þörfum og aðstæðum hverju sinni.

Starfshópar nýta sér allt frá stuttri hugvekju sem vekur fólk til umhugsunar um ákveðna starfstengda þætti, til lengri námskeiða með tilheyrandi þjálfun og eftirfylgni. Þættir svo sem eigin áhrif á starfsánægju og vinnugleði, mikilvægri góðra samskipta og þjónustulund við viðskiptavini, mikilvægi streitu- eða tímastjórnunar eru til dæmis þættir sem veitir ekki af að ræða reglulega með starfshópum.

Endilega hafið samband með tölvupósti eða í síma til að ræða möguleikana á greiningu, fundi, ráðgjöf, námskeiði, fyrirlestri, þjálfun, ráðgjöf eða handleiðslu sem tengist til dæmis þáttum á eftirfarandi lista.

Samstarf og starfsandi
Samskipti á vinnustað
Liðsheild og hópefli
Teymi og vinnuhópar
Vinnugleði, starfsánægja
Helgun, hollusta í starfi
Jákvæðni, bjartsýni, hamingja
Viðhorf, líðan og framkoma í starfi
Starf í opnum vinnurýmum
Einelti og áreitni á vinnustað
Samspil einkalífs og starfs
Streitustjórnun, álagsstjórnun
Tímastjórnun, skipulag
Sölutækni
Samningatækni
Ákveðni, sjálfsstyrking
Þjónusta, þjónustulund
Viðmót við viðskiptavini
Kvartanir viðskiptavina
Erfið hegðun viðskiptavina
Varnir gegn ofbeldi í þjónustustörfum
Áföll í starfsumhverfinu
Ráð fyrir vaktavinnufólk
Þrautseigja og styrkur á álagstímum
Breytingar í störfum og starfsumhverfi
Heilbrigður lífsstíll - sterkari starfsmaður

Athugið að listinn nær yfir dæmigerð viðfangsefni en er alls ekki tæmandi.

Sjá einnig dæmi um viðfangsefni undir flipunum „Stjórnendur“ og „Einkaráðgjöf“ hér fyrir ofan. Margt af því sem þar er nefnt hentar sem viðfangsefni með starfshópum.

 
 

© 2003-2012. Steinunn Stefánsdóttir.
Myndir: Siggi Eggertsson 2003.